Dregið var í Bikarkeppni liða – 32 liða

Facebook
Twitter

Fyrir deildarleikina í gærkvöldi var dregið í Bikarkeppni liða, (32 liða úrslit) en leika þarf 5 viðureignir til að koma tölunni í 16 lið.  21 lið hafði skráð sig til keppni í bikar karla.

Leikirnir verða leiknir þann 07.12.2025 kl. 10:00 eftirtaldar viðureignir komu úr hattinu:

ÍR-Fagmaður  –  KLF-Lærlingar

ÍR-Öðlingar  –  ÍR-Krókar

ÍR-Naddóður  –  ÍA-W

ÍR-A  –  KFR-Grænu töffararnir

ÍR-Broskarlar  –  ÍA-B

Nýjustu fréttirnar