Náðst hefur samkomulag við húsið um að umferðinni sem frestað var þann 28.10.2025 vegna óveðurs fái pláss í Keiluhöllinni þann 08.12.2025 kl. 19:00. Ef einhver lið geta ekki nýtt sér þetta þá vinsamlegast snúið ykkur til Mótanefndar með tillögu að nýrri tímasetningu.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



