Þar sem veðurspá er alls ekki góð fyrir daginn í dag 28.10.2025 mikil ofankoma og versnandi veður þegar líður á kvöldið þá hefur Mótanefnd ákveðið að fresta öllum leikjum kvöldsins.
Nýr leiktími verður ákveðinn í samráði við fyrirliða og húsið

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


