Evrópukeppni landsmeistara 2025 er lokið

Facebook
Twitter

Evrópukeppni landsmeistara lauk í dag. Olivia Lindén og Mikael Aron Vilhelmsson voru fulltrúar Íslands þar sem þau urðu Íslandsmeistarar einstaklinga í ár. Olivia Lindén varð í 32. sæti með 179 í meðaltal og Mikael Aron varð í 19. sæti með 215 í meðaltal. Flottur árangur hjá þeim báðum en þess má geta að þau er eingöngu 19 og 18 ára og framtíðin því svo sannarlega björt. 

 

Nýjustu fréttirnar