KLÍ vill vekja athygli á að dagskrá hefur verið breytt í mars 2026 og er breytingin gerð að ósk RÚV svo við getum haft beina útsendingu frá úrslitum Íslandsmóts einstaklinga 2026.
Helstu breytingar:
Bikarkeppni liða 4 liða verður 08.03.2026
Íslandsmót unglinga verður 14. og 15. mars 2026
Íslandsmót einstaklinga verður dagana 21., 22. og 23. mars 2026