Íslandsmót para – forkeppni lokið

Facebook
Twitter

Forkeppni í Íslandsmóti para fór fram í morgun. Fullt var í mótið að þessu sinni og tóku 22 pör þátt. 

Átta efstu pörin úr forkeppninni hefja leik í milliriðli klukkan 9 í fyrramálið og spila þá sex leiki.

Staðan er jöfn og spennandi á toppnum og búist er við hörku keppni á morgun!

Efstu átta pörin eftir forkeppni:

Ásgeir Karl / Katrín Fjóla 2343
Halldóra Íris / Matthías Leó 2343
Gunnar Þór / Linda Hrönn 2332
Dagný Edda / Hafþór 2284
Mikael Aron / Viktoría Hrund 2251
Nanna Hólm / Tristan Máni 2233
Bára Líf / Hinrik Óli 2208
Freyr / Guðný 2193

 

Strax að loknum milliriðli spila tvö efstu pörin til úrslita og verður KLÍ með streymi frá úrslitunum. 

Nýjustu fréttirnar