Utandeildin í Keilu að fara af stað

Facebook
Twitter

Utandeildin í Keilu fer af stað í október.  Riðill 1 hefur leik þann 1. okt. og svo leikur riðill 2 þann 8. okt., riðill 3 þann 15 okt. og riðill 4 þann 21. okt.  Búið er að raða í tvo fyrstu riðlana en ennþá er laust pláss í riðil 3 og 4.

Riðill 1 hefur leik 01.10.2025 kl. 19:00

10 í Hættu
Fjórir fræknir
Diddoddar
Multivac ehf.
Geirfuglar
Jakosport
Beint á ská
Gee Bees

 

Riðill 2 hefur leik 08.10.2025 kl. 19:00

Bowling Stones
Snakes on a lane
Sérmerkt
ToppVeitingar
Orkuboltarnir
P-Cocks
Glennuklúbburinn
Fellubræður

Nýjustu fréttirnar