Ísland á HM kvenna í Hong Kong

Facebook
Twitter

Ísland hefur þegið boð IBF um þátttöku íslenska kvennalandsliðsin á HM sem fram fer í Hong Kong dagana 24. nóvember til 5. desember.  Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir:

Ágústa Kristín Jónsdóttir

Hafdís Pála Jónasdóttir

Katrín Fjóla Bragadóttir

Linda Hrönn Magnúsdóttir

Nanna Hólm Davíðsdóttir

Olivia Lindén

Nýjustu fréttirnar