Triple Crown

Facebook
Twitter

Ísland hefur þegið boð um að vera þátttakandi á Triple Crown, en þetta eru árleg mót, en upphaflega eru þetta England, Scotland, Wales og Írland.  Núna í ágúst og september verður unmenna lið frá okkur í Stroud á Englandi og í september verður kvennaliðið í Ayr í Scotlandi.

Liðin eru þannig skipuð YTC:

U16 stúlkur:

Alexandra Erla Guðjónsdóttir

Bára Líf Gunnarsdóttir

Dagbjört Freyja Gigja

Julia Sigrún Filippa Lindén

 

U16 piltar:

Evan Julburom

Svavar Steinn Guðjónsson

Viktor Snær Guðmundsson

Þorgils Lárus Davíðsson

 

U19 piltar:

Andri Viðar Arnarson

Ásgeir Karl Gústafsson

Tristan Máni Nínuson

Tómas Freyr Garðarsson

 

Kvenna lið Ísland hefur einnig verið valið, en þær koma til með að fara til Ayr í Scotlandi. (ATC)

Ágústa Kristín Jónsdóttir

Katrín Fjóla Bragadóttir

Marika Katarina E. Lönnroth

Nanna Hólm Davíðsdóttir

Steinunn Inga Guðmundsdóttir

Viktoría Hrund Klörudóttir

Nýjustu fréttirnar