Heimsmeistaramót öldunga í Keilu verður haldið í Reno, USA dagana 13. – 24. Október 2025 og keppt verður í flokkum karla og kvenna 50+ og 65+
Lið Íslands hefur verið valið og er eftirfarandi:
Konur 50+
Halldóra Íris Ingvarsdóttir
Helga Sigurðardóttir
Laufey Sigurðardóttir
Sigríður Klemensdóttir
Karlar 50+
Bjarki Sigurðsson
Freyr Bragason
Guðmundur Sigurðsson
Matthías Helgi Júlíusson
Konur 65+
Bára Ágústsdóttir
Guðný Gunnarsdóttir
Jóna Gunnarsdóttir
Linda Hrönn Magnúsdóttir
Karlar 65+
Birgir Guðlaugsson
Guðmundur Konráðsson
Sveinn Þrastarson
Þórarinn Már Þorbjörnsson
Þjálfari liðsins verður:
Adam Pawel Blaszczak