Í úrslitum í 1. deild kvenna áttust við KFR-Valkyrjur og ÍR-TT, en vinna þarf 21,5 stig til að ná Íslandsmeistara titlinum. ÍR-TT náði titlinum á tveimur leikkvöldum, en leikar fóru þannig.
Mánudagur 05.05.2025 KFR-Valkyrjur – ÍR-TT 3 – 11
Þriðjudagur 06.05.2025 ÍR-TT – KFR-Valkyrjur 11 – 3
ÍR-TT vann því viðureignina 22 – 6