Íslenski hópurinn gerði góða ferð til Dublin í liðinni viku og keimur til landsins í dag hlaðinn verðlaunum. Alls fékk hópurinn 19 verðlaun 18 medalíur og einn skjöld fyrir að vinna flokkinn U16 piltar.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu