31. ársþing KLÍ verur haldið þann 25. maí í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. Alls er boðið til þingsins 34 þingfulltrúum og þingforseta. Gögn þingsins með fyrirvara um samþykki þeirra má nálgast hér.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið