Í kvöld lauk úrslitakeppninni í Íslandsmóti liða 2024 með sigri KFR-Valkyrja á ÍR-TT og sigri ÍR-PLS á KFR-Stormsveitinni. Til hamingju með titlana.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


