Unnið hefur verið að því að færa leiki frá Akranesi til Egilshallar og ættu allar breytingar á leikjum októbermánaðar að vera komnar í dagskrá. Viljum við biðja fyrirliða að skoða vel sína leiki sérstklega bendum við á tímasetningu.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu