Dagskrá tímabilsins 2023-2024 er komin á vef sambandsins undir dagskrá. Það er okkur mjög mikilvægt að dagskráin sé sem réttust og því bið ég fyrirliða og leikmenn að yfirfara dagskrána og senda athugasemdir á skrifstofu sambandsins ef þið uppgötvið villu. Olíburður hefur ekki verið ákveðinn en verður birtur fjótlega.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,