Afmælishátíð KLÍ 16.des

Facebook
Twitter

Föstudaginn 16.desember 2022 kl 18:00 fer fram afmælishátíð Keilusambandsins

Viljum við  vekja athygli á að þessi viðburður er fyrir 18ára og eldri

Unnið er að skipulagningu á viðburði fyrir þá sem að eru yngri og verður sú dagskrá kynnt innan skamms

Húsið opnar kl 18:00 á afmælismóti þar sem að spilað verður í 3 flokkum

1.flokkur eru keilarar innan KLÍ þar sem að spilað er með og án forgjafar
2. flokkur eru gestir, Foreldrar, ömmur, afar, systkini og bestu vinirnir
3.flokkur eru fyrir þá sem að voru að spila keilu innan KLÍ en eru búnir að setja kúlurnar í geymslu.
Skráning í mótið er hér Muna að skrá sig í réttan flokk 

Spilaðir verða 3 leikir, engin færsla á milli leikja, 

Eftir mótið verður dagskrá á sportbarnum þar sem hin ýmsu skemmtiatriði verða fram eftir kvöldi, 
Boðið verður upp á drykki og veitingar á meðan á móti stendur og verður svo 2 fyrir 1 á barnum

 

 

Nýjustu fréttirnar