Það sem af er leiktímabili þá hefur Keiluhöllin átt í erfiðleikum með að klára undirbúning brauta fyrir keppni og þurfa þau lengri tíma til að olíubera brautirnar. Það hefur því verið gert samkomulag um að leiktími hefjist kl. 19:30

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla