Þessi glæsilegi hópur æfir nú á fullu fyrir EYC, Evrópumeistarmót unglinga undir 18 ára sem fram fer í Wittelsheim Frakklandi dagana 2. til 11. september. Piltarnir sem fara eru Aron Hafþórsson, Hinrik Óli Gunnarsson, Ísak Birkir Sævarsson og Mikael Aron Vilhelmsson. Stúlkurnar eru þær Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir og Særós Erla Jóhönnudóttir. Þjálfarar Guðmundur Sigurðsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson
Heimasíða mótsins “ eyc2022.etbfchampionships.eu/ „

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



