29. ársþing KLÍ stendur yfir

Facebook
Twitter

Nú fer fram 29. ársþing Keilusambandsins en að þessu sinni fer það fram í ÍR heimilinu Skógarseli í Reykjavík. Gögn þingsins má nálgast hér.

Þingforseti er að venju Hafsteinn Pálsson frá framkvæmdastjórn ÍSÍ og þingritari er Valgerður Rún Benediktsdóttir.

Alls eru mættir 26 þingfulltrúar með atvæði auk gesta en þar má helst nefna Andra Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ.

Þinggerð mun verða birt hér á vefnum þegar þing er afstaðið.

Nýjustu fréttirnar