Eins og fram hefur komið í fréttum dagins þá tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir á miðnætti í kvöld og gildir hún til miðnættis 14. apríl n.k. Í henni er allt æfinga og keppnishald innan ÍSÍ sett á ís. Af því leiðir þá verður KLÍ að fresta öllum æfingum og keppnum til þess tíma. Nánari ákvörðun um deildarkeppni bíður þess tíma.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu