Keppni næstu viku, deild og bikar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Eins og kunnugt er heldur keppni áfram. Verið er að koma á þeim leikjum eins og frá var horfið þegar keppni stöðvaðist vegna samkomutakmarkanna.

Vert er að bend öllum keilurum á að fara í einu og öllu eftir þeim sóttvarnarreglum sem í gildi eru og kynna sér vel. Við þurfum að hjálpast að við að halda íþróttinni áfram.

Sunnudagurinn 17. janúar

Keilusalurinn Akranesi kl. 11:00 – Íslandmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-C gegn ÍR-T

Keilusalurinn Akranesi kl. 13:30 – Íslandmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-W gegn ÍR-Nas

Keilusalurinn Akranesi kl. 16:00 – Íslandmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-B gegn ÍR-Gaurum

Mánudagurinn 18. janúar

Keiluhöllin Egilshöll kl. 19:00 – Íslandsmót liða

 • Brautir 15 – 16  /  ÍR Land gegn Ösp-Goðum
 • Brautir 17 – 18  /  Ösp-Ásar gegn ÍR-Gaurum
 • Brautir 19 – 20  /  ÍR-KK gegn Ösp-Gyðjum
 • Brautir 21 – 22  /  ÍR-BK gegn ÍR-N

Keilusalurinn Akranesi kl. 19:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-Meyjur gegn KFR-Skutlunum

Þriðjudagurinn 19. janúar

Keiluhöllin Egislhöll kl. 19:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 13 – 14  /  ÍR-A gegn KFR-Stormsveitin
 • Brautir 15 – 16  /  ÍR-Elding gegn KFR-Valkyrjum
 • Brautir 17 – 18  /  ÍR-TT gegn KFR-Ásynjum
 • Brautir 19 – 20  /  ÍR-SK gegn ÍR-Píum
 • Brautir 21 – 22  /  ÍR-Buff gegn KFR-Afturgöngunum

Miðvikudagurinn 20. janúar

Keiluhöllin Egilshöll kl. 19:00 Bikarkeppni liða

 • Brautir 21 – 22  /  ÍR-L gegn KFR-Lærlingum

Keilusalurinn Akranesi kl. 19:00 Bikarkeppni liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-C gegn ÍR-S

Laugardagurinn 23. janúar

Keiluhöllin Egilshöll kl. 11:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 19 – 20  /  ÍR-Naddóður gegn Þór (er í nánari skoðun)

Keiluhöllin Egilshöll kl. 14:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 21 – 22  /  KFR-Þröstur gegn Þór

Sunnudagurinn 24. janúar

Keilusalurinn Akranesi kl. 11:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  Þór gegn ÍR-Fagmönnum (er í nánari skoðun)

Keilusalurinn Akranesi kl. 13:30 Íslandsmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-B gegn ÍR-T

Keilusalurinn Akranesi kl. 16:00 Íslandsmót liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-C gegn ÍR-Keila.is

Keilusalurinn Akranesi kl. 19:00 Bikarkeppni liða

 • Brautir 3 – 4  /  ÍA-Meyjur gegn ÍR-Buff

Keiluhöllin Egilshöll kl. 19:00 Bikarkeppni liða

 • Brautir 15 – 16  /  KFR-Afturgöngurnar gegn ÍR-BK
 • Brautir 17 – 18  /  ÍR-Píurnar gegn KFR-Ásynjum
 • Brautir 19 – 20  /  KFR-Skutlurnar gegn ÍR-TT
 • Brautir 21 – 22  /  ÍR-KK gegn ÍR-N

Nýjustu fréttirnar