Lokun á keilusal Akraness vegna breytinga

Facebook
Twitter
Nú er komið að því að skifta um vélar á skaganum, þar af leiðandi 
verður salurinn lokaður frá 5. til 17. Okt.
Miðast þetta við að ekkert óvænt komi uppá s.s Covid og fl.
 
Vegna þess þarf að færa nokkra leiki sem eiga að vera 10,11,og 17. Okt.
Þeir leikir sem að þarf að færa eru:

ÍR-Naddóður – Þór
(2. deild karla, 4. umferð)
ÍA-C – ÍR-T
 (3. deild karla, 7. umferð)
KFR-Þröstur – Þór (2. deild karla, 5. umferð)
ÍA-W – ÍR-NAS (2. deild karla, 4. umferð)
ÍA-B – ÍR-T (3. deild karla, 5. umferð)
ÍA-C – ÍR-Keila.is (3. deild karla, 5. umferð)
ÍR-Blikk – Þór-Víkingar (2. deild karla, 7. umferð)
ÍA-B – ÍR-Gaurar (3. deild karla, 7. umferð)
KFR-JP-Kast – Þór-Víkingar (2. deild karla, 3. umferð)
Þór – ÍR-Blikk (2. deild karla, 6. umferð)
Þór – KFR-JP-Kast (2. deild karla, 7. umferð)


 
Nýjar dagsettningar fyrir leikina:
íA-C – ÍR-Keila.is 24.okt kl.13.30
ÍA-W – ÍR-Nas 24.okt kl.16.00
ÍA-B – ÍR-T 25.okt kl.13.30
ÍA-C – ÍR-T 25.okt kl.13.30
ÍA-B – ÍR-Gaurar 31.okt kl.13.30
ÞÓR – KFR-JP-KAST 31.okt kl.16.00
ÞÓR – ÍR-Blikk 1.nóv kl.13.30
ÍA – ÍR-L 1.nóv kl.16.00

Nýjustu fréttirnar