Dregið verður í 4.liða bikar á morgun þriðjudag kl 18:40 upp í Egilshöll
Þau lið sem að eru í pottinum eru:
4.liða bikar karla
ÍR KLS
ÍA
ÍR S
ÍR PLS
4.liða bikar kvenna
KFR Valkyrjur
ÍR SK
ÍR Píurnar
ÍR BK

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið