Samþykktir Íþróttaþings ÍSÍ 2019 – Bréf frá forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ

Facebook
Twitter

Á Íþróttaþingi ÍSÍ í maí s.l. voru samþykktar ýmsar áskoranir til íþróttahreyfingarinnar er varða hagsmunamál hennar sem og varðandi samfélagsleg málefni. Það er hvatt til þess af forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ að íþróttahreyfingin kynni sér þessi mál, sjá bréfið frá forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ sem og sjá yfirlit yfir þau mál sem samþykkt voru. Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi þingskjölum en innihald þeirra beinist að allri íþróttahreyfingunni:

  • Þingskjal nr. 6 – Stefna ÍSÍ um þjálfaramenntun
  • Þingskjal nr. 7 – Áskorun um jafnréttismál
  • Þingskjal nr. 8 – Áskorun um baráttu gegn öllu ofbeldi
  • Þingskjal nr. 9 – Áskorun gegn rafrettum
  • Þingskjal nr. 10 – Áskorun gegn hagræðingu úrslita og lyfjamisnotkun í íþróttum
  • Þingskjali nr. 21 – Afreksstefna ÍSÍ

Nýjustu fréttirnar