KLÍ leitar að Íþróttastjóra í 50% starf og hefur starfið verið auglýst á bæði Störf.is og Alfreð. Umsóknarfrestur er til 18. júní n.k. Ráðið verður í stöðuna strax.
Aðalverkefni íþróttastjóra KLÍ er að:
- hafa yfirumsjón með landliðsverkefnum KLÍ, afrekshópum KLÍ og fylgja þar eftir afreksstefnu sambandsins
 - vera í samskiptum við landsliðsþjálfara og landsliðsnefnd KLÍ, aðildarfélög þess, ÍSÍ og önnur sérsambönd eftir því sem við á
 - skýrslugerðir ásamt öðrum tilfallandi verkefnum
 
				


