Í gær var seinni leikurinn í umspili um laust sæti í 1. deild kvenna tímabilið 2019 til 2020.
KFR Afturgöngur halda sæti sínu í deildinni en þær unnu stöllur sínar í KFR Skutlum 11 – 3 í gær
og kvöldið áður með 12 – 2 sigri. Sjá nánar hér.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið