Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Í dag eru opinberar æfingar og setningarathöfn en okkar fólk hefur leik á mótinu á mánudaginn kemur. Fylgjast má með mótinu bæði á vefsíðu þess sem og á Fésbókarsíðu hópsins. Í U18 landsliðinu eru eftirfarandi:

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu