Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu. Megin markmið þess að bjóða upp á þennan fyrirlestur var að gefa konum í keilu kost á að hitta þær stöllur og fræðast um það hvernig atvinnukonur í keilu starfa enda ekki á hverjum degi sem þvílíka keilarar heimsækja okkar land.

Arnar Davíð og Linda Hrönn eru keilarar ársins 2025
Arnar Davíð Jónsson Arnar Davíð hefur átt mjög gott ár



