Stjórn Keilusambandsins hefur valið þau Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur og Ástrós Pétursdóttir úr ÍR keilara ársins 2018.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


