Stjórn Keilusambandsins hefur valið þau Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur og Ástrós Pétursdóttir úr ÍR keilara ársins 2018.

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla