
Mánudaginn 6 og þriðjudaginn 7.maí fara fram undanúrslit karla í íslandsmóti liða 
 og umspilsleikur kvenna um sæti í 1.deild
Þau lið sem að mætast eru:
Umspilsleikur kvenna
 KFR Valkyrjur Z – ÍR SK spila á brautum 21 – 22.
 Valkyrjur hafa valið  Gateway Arch – 42 fet 
Seinni leikur þeirra fer svo fram á þriðjudag á brautum 17 – 18
Undanúrslit karla
ÍR PLS – KFR Grænu Töffararnir spila á brautum 19 – 20
 ÍR PLS hefur valið Ankara Open – 37 fet 
Seinni leikur þeirra fer svo fram á þriðjudag á brautum 21 – 22
KFR Lærlingarnir – ÍR KLS spila á brautum 17 – 18
 KFR Lærlingar hafa valið Ankara Open – 37 fet 
Seinni leikur þeirra fer svo fram á þriðjudag á brautum 19 – 20
 
				


