Þar sem að vegagerðin er með lokannir á vegum að norðan koma leikir sem að eiga að spilast við Þór Plús núna um helgina falla niður vegna ófærðar. Unnið er að því að finna nýja dagsettningu fyrir leikina
Einnig hefur Íslandsmóti unglingaliða verið frestað um viku og verður laugardaginn 17.febrúar kl 09:00

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið