Keilusamband Íslands óskar öllum keilurum sem og öðrum landsmönnum nær og fjær gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er að líða. Megi næsta ár verða okkur öllum gæfuríkt í keilu sem og öðru sem við tökum okkur fyrir hendur.

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla