Skip to content

Dagný og Gústaf hafa lokið leik.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Nú er forkeppni á Evrópumóti landsmeistara lokið í Vín í Austurríki. 

Íslensku keppendurnir, Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR hafa lokið leik.  Þau voru bæði langt frá sínu besta og enduðu bæði í 29. sæti. Sextán efstu komust áfram úr forkeppninni.

Mótinu líkur á laugardag.  Sjá heimasíðu mótsins hér.

Nýjustu fréttirnar