Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið