Skip to content

Valgeir endurkjörinn í stjórn ETBF.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í dag fór fram ársþing Evrópska Keilusambandsins, ETBF, í Vín í tengslum við Evrópumót landsmeistara.  

Valgeir Guðbjartsson var endurkjörinn í stjórn sambandsins og mun því sitja í stjórn ETBF næstu 4 ár.
Það er keilunni á Íslandi mikill fengur að hafa Valgeir í stjórn ETBF og heiður fyrir Valgeir að  vera endurkjörinn.

Valgeir hefur setið í stjórn ETBF síðan 2005 og er varamaður í stjórn Keilusambands Íslands. 

Nýjustu fréttirnar