Í kvöld lauk milliriðli á Íslandsmóti einstaklinga í Keiluhöllinni Egilshöll. Leiknir voru 6 leikir. 
Eftir æsispennandi keppni í kvöld voru það 8 efstu í karla- og kvennaflokki sem komust áfram í undanúrslit sem leikinn verða á morgun, þriðjudag, kl. 16:30.
Efstu þrír í karlaflokki eru:
Arnar Davíð Jónsson KFR
 Gústaf Smári Björnsson KFR
 Jón Ingi Ragnarsson KFR
Efstu þrjár í kvennaflokki eru:
 Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR
 Dagný Edda Þórisdóttir KFR
 Ragna Matthíasdóttir KFR
Sjá nánar stöðu eftir milliriðla hér.

				


