KFR Afturgöngur Íslandsmeistarar í tívimenningi deildarliða

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

KFR Afturgöngur urðu í gær Íslandsmeistarar í tvímenningi deildarliða en þær unnu 4 af 5 leikjum sínum í úrslitakeppninni. Í öðru sæti urðu ÍR TT en þær unnu einnig 4 leiki af 5 en KFR Afturgöngur enduðu með hærra pinnahlutfall eða sem nemur 110 pinnum. Í þriðja sæti varð svo KR C, sjá úrslit mótsins.

 

 

 

 

    

Nýjustu fréttirnar