Frá og með 15. mars 2016 hefur Alþjóða keilusambandið lagt bann við notkun á eftirfarandi kúlum frá framleiðandanum Motive. Það eru kúlurnar the Jackal og the Jackal Carnage. Sjá nánar tilkynningu frá Alþjóða keilusambandinu. Þessar kúlur eru því alfarið bannaðar í keppni hér á landi og eru keilarar sem eiga slíkar kúlur beðnir um að virða þetta bann.

Landsliðsnefnd velur þjálfara fyrir Evrópumót Unglinga 2026
Mattias Möller og Katrín Fjóla Bragadóttir hafa samþykkt að taka



