Frá og með 15. mars 2016 hefur Alþjóða keilusambandið lagt bann við notkun á eftirfarandi kúlum frá framleiðandanum Motive. Það eru kúlurnar the Jackal og the Jackal Carnage. Sjá nánar tilkynningu frá Alþjóða keilusambandinu. Þessar kúlur eru því alfarið bannaðar í keppni hér á landi og eru keilarar sem eiga slíkar kúlur beðnir um að virða þetta bann.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


