Mótanefnd hefur ákveðið að fresta öllum leikjum sem fram eiga að fara mánudagskvöldið 7. desember venga óvenju slæmrar veðurspár. Ekkert vit er í að halda mót á þessum tíma og verða leikirnir settir á daginn eftir á sama tíma þ.e. þriðjudaginn 8. desember kl. 19:00.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,