Gústaf Smári í KFR Stormsveitinni skellti í einn 300 leik í Pepsí mótinu í Egilshöll í kvöld. Tók hann 300 strax í fyrsta leik af fjórum og spilaði samtals um 960 eða 240 í meðaltal. Óskum Gústafi til hamingju með leikinn.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í keilunni leiktímabilið