Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 5. nóv. kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ sal D. Það er von okkar að sem flestir geti mætt bæði til að öðlast dómararéttindi og eins til að rifja upp og endurnýja sín réttindi.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



