Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 5. nóv. kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ sal D. Það er von okkar að sem flestir geti mætt bæði til að öðlast dómararéttindi og eins til að rifja upp og endurnýja sín réttindi.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið