Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 5. nóv. kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ sal D. Það er von okkar að sem flestir geti mætt bæði til að öðlast dómararéttindi og eins til að rifja upp og endurnýja sín réttindi.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu