Dregið var í kvöld í 16 liða úrslit karla í Bikarkeppni KLÍ. Eftirfarandi lið drógust saman:
- ÍR Fagmaður gegn ÍR PLS / Þór
 - Þór Víkingur gegn KFR Þröstur
 - KFR Grænu töffararnir gegn KR C
 - ÍA W gegn ÍR KLS
 - ÍR L / KR E gegn ÍA B
 - KFR Stormsveitin gegn Þór Plús
 - ÍA gegn KR A
 - ÍR Gaurar gegn KR B
 
Leikirnir fara fram skv. dagskrá mánudaginn 16. nóvember, sjá dagskrá á vef.
				


