Næstkomandi þriðjudag rétt fyrir mót kl. 19:00 verður dregið í 16 liða bikarúrslit. Dregið verður í Egilshöll og drátturinn tilkynntur hér og á Fésbókarsíðum strax eftir.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið