Áfram halda Pepsí mótin í Keiluhöllinni Egilshöll. Fjórir leikir á krónur 2.500,- Sú nýbreytni er að nú eru þeir sem ætla að mæta beðnir um að skrá sig á vefnum. Það er gert til þess að húsið geti skipulagt sig betur.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,