Engin umferð er í Hjóna- og paramóti KFR næst komandi sunnudag 7. desember. Vegna mistaka í niðurröðun á mótum KFR var umferð sett inn í dagskrá KLÍ. í desember. Biðjumst við velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Næsta umferð í Hjóna- og paramótinu er 8. febrúar 2015.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,