Vegna ferðar landsliðs karla til Abu Dahbi, hefur Mótanefnd ákveðið að færa Deildarbikar liða, sem átti að spilast mánudaginn 15. desember til, miðvikudagsins 17. desember í Egilshöllinni fyrir A og C riðla en til fimmtudagsins 18. desember í Öskjuhlíð fyrir B riðil.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



