Miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 18:00 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal D verður haldið dómaranámskeið í Keilu. Keilusambandið hvetur öll lið til að senda fulltrúa á námskeiðið. Í vetur verður dómaraskylda í öllum leikjum. Þeir sem áður hafa mætt á námskeið sem þetta ættu gjarnan að mæta til upprifjunar.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið