Þing Keilusambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni, Laugardal þriðjudaginn 27. maí 2014. Þetta þing verður það fjölmennasta hingað til en alls eru það 39 aðilar sem fara með atkvæði félaga og héraðssambanda á þinginu.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,