Fjórða og síðasta umferð mótsins verður leikin næst komandi sunnudag og úrslitin strax á eftir. Mótið hefst að venju kl. 19. Það eru líkur á spennandi lokaumferð og þó nokkur pör sem eiga möguleika á fjórum efstu sætunum. Staðan í mótinu er hér. Úrslitin eru leikin allir við alla, einföld umferð, og telja þrjár hæstu seríur, án forgjafar, til sæta í úrslitum.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið